Ítalskt tákn sem hefur verið að sigra heiminn í 70 ár.
Síðan 1948 hefur það verið að vaxa með Ítölum og þessi snildar vara hefur breytt venjum við skeggrakstur og skegg umhirðu.
Proraso var stofnað árið 1908 af Piero Martelli sem fann upp Pre-Shave Cream.
Varan var fyrst tekið í notkun af rakara, og síðan af sívaxandi fjölda Ítala.
Proraso býður upp á faglegar gæðavörur fyrir skemmtilegan og óaðfinnanlega rakstur og skegg umhirðu, hvort sem það er hjá rakaranum eða heima fyrir.
Í gegnum árin hafa rannsóknarstofur Proraso sent frá sér tímalausar og klassískar vörur.
Fullkomið úrval af vörum fyrir allan rakstur og skegg umhirðu.
Háþróaðar formúlur og náttúruleg innihaldsefni.
Í dag er fyrirtækið rekið af fjórðu kynslóðinni.
Hér finnur þú Proraso skegg vörurnar:
https://sapa.is/voruflokkur/vorumerki/proraso/