l'anza moi moi hair masque 500 ml

11.290kr
Magn:
 

 Djúpnæringarmaski fyrir þurrt hár

  • Raka „Bomba“ 
  • Þyngdarlaus 
  • Hentar öllum hárgerðum 
  • Þreföld UV-Vörn 
  • Verndar lit hársins  pH 5,5
  • Magn: 500 ml

Advanced Healing Collection HEALING MOISTURE INNIHELDUR/GEFUR RAKA. GEFUR MÝKT OG GLANS SEM ENDIST LENGUR.  Healing Moisture línan inniheldur efnablöndu af sjaldgæfum og framandi plöntum frá Polynesien, með endurnærandi innihaldsefnum frá þeim náum við að byggja upp rakastig í þurru hári aftur. Keratin Healing System – Nano tæknin er notuð við framleiðslu varanna þannig að næringarefnin skila sér dýpra inní hvert hár. Skilar hárinu silkimjúku og glansandi