Kérastase Specifique Aminexil Force R 10x6ml

7.990kr
Magn:
 

Mjög virk meðferð við hárlosi (ampúlur)

 • Við hárlosi

FYRIR HVERN ER VARAN?

 • Fyrir þá sem þjást af hárlosi

HVAÐ GERIR VARAN?

 • Dregur úr hárlosi
 • Framlengir líftíma hársins : 140 hár bjargast daglega
 • Árangur næst í 6 birtingarmyndum hárloss: varnir, styrkur, lyfting, þykkni, teygjanleiki og áferð

HVERNIG VIRKAR VARAN?

 • Aminexil: Kemur í veg fyrir ótímabæra öldrun hársekkjarins
 • Minnkar hárlos, framlengir líftíma hársins
 • Rhamnose:  örvar virkni fibróblasta,  sem eykur mýkt og rakastig hársvarðar
 • Gluco-Lipid GL®: einkaleyfisblanda af örvandi glúkósa og nærandi lípíðum
 • Madecassoside M: bólgueyðandi dregur úr ertingu í hársverði

HVERNIG Á AÐ NOTA VÖRUNA?

 • Berist í þurrt eða handklæðaþurrt hárið
 • Ein ampúla er einn skammtur
 • Dreifið í hársvörðinn skiptingu fyrir skiptingu
 • Nuddið inn með fingurgómunum
 • Mótið hárið að vild
 • Skolist ekki úr
 • Magn: 10x6 ml