Cerawand 13 - 26 Curling Iron

9.900kr
Magn:
 

Keilujárn

Á öllum tískupöllum og tísku tímaritum sérð þú krullur og bylgjur. Með þessu keilulaga keramík krullujárni getur þú látið drauminn rætast og gert þessar krullur í öllum stærðum og gerðum í þitt hár. Keramík yfirborð sem kemur í veg fyrir úfið hár.

Keramik yfirborð: til að koma í veg fyrir úfið hár

Þvermál: 13 - 26mm

Hita stýring: 80° - 210° á stafrænum skjá

Þyngd: 170g

Snúra: 3m