Falleg gjafasett frá Moroccanoil, sem eru sérhönnuð og myndskreytt af ameríska listamanninum Jayde Cardinalli.
Hún hefur áður unnið með virtum vörumerkjum á borð Gucci, Fresh, La Mer, Adidas, Citibank, Starbucks, Square, Facebook og Google.
Myndskreytingar hennar má finna á fatnaði, sem húsgögnum, veggfóðri, stórum veggmyndum, barnabókum og í ritstjórnargreinum þar á meðal Elle, Vogue og Vanity Fair og hefur hún skapað einstaklega fallega hönnun fyrir gjafasett Moroccanoil í ár
Gjafasettin innihalda hágæða hárumhirðuvörur fyrir allar hárgerðir og eru í fallegum töskum.
Fullkomnar hátíðargjafir fyrir ástvini eða sjálfan þig.
Hér finnur þú Moroccanoil vörurnar.
https://sapa.is/voruflokkur/vorumerki/moroccanoil/