Kevin Murphy Blow Dry línan hefur slegið í gegn og er frábær fyrir alla sem hugsa vel um hárið sitt og jafnframt stæla það mikið eftir hárþvott.
Fyrsta skefið sem að er Blow Dry Wash, er súlfat frítt viðgerðar og nærandi sjampó, sem gefur raka og styrkir hárið.
Annað skrefið er Blow Dry Rinse, næandi viðgerðar hárnæring sem myndar hlífðarlag á hárinu sem verndar gegn litartapi og umhverfisáhrifum.
Þriðja skrefið er að velja hvaða Blow Dry sprye þú vilt nota.
Það eru 4 mismunandi sprey, – fyrir þykkingu – fyrir lyfting – fyrir sléttun – fyrir krullur og liði.
Kevin Murphy Anti-Breakage tækni virkar í öllum þessum vörum til að rakagefa og vernda hárstráin gegn hitaskemmdum.
Með þessum vörum færðu hámarks hitavörn.
Hér finnur þú Kevin Murphy Blow Dry línuna.
https://sapa.is/voruflokkur/vorumerki/kevin_murphy/kevin-murphy-blow-dry/