Carolyn Aronson stofnaði It’s a 10 árið 2005 með það að markmiði að bjóða upp á hágæða vörur sem þjónuðu margþættum tilgangi.
Fyrir þann tíma hafði hún starfað sem hársnyrtir í yfir 20 ár og var búin að fá sig fullsadda af þeim vörum sem í boði voru.
Í dag er It’s a 10 alþjóðlegur hárvöruframleiðandi en vörurnar þeirra eru fáanlegar hjá yfir 40.000 söluaðilum.
Leave-in næringin þeirra er vinsælust í sínum flokki í Bandaríkjunum!
Hér finnur þú It s a 10 vörurnar.
https://sapa.is/voruflokkur/vorumerki/its-a-10/