NÝ & SPENANNDI VIÐGERÐARLÍNA.
Einstök viðgerðalínu úr húsi Kérastase Paris þar sem lúxus, gæði og vísindi sameinast.
Línan er sérstaklega hönnuð fyrir mjög skemmt hár, til að styrkja það með því að fjarlægja uppsöfnun af kalsíum í hárinu.
Uppgvötaðu öflug innihaldsefni línunnar, sem eru hönnuð til að endurheimta styrk og glans með vísindalegri aðferð sem byggir á vandaðri lagskiptingu.
Première er fyrir allar hárgerðir sem þarfnast styrkingar vegna skemmda, allt frá fíngerðu hári að þykku.
Hér finnur þú Kérastase Premiére vörurnar.
https://sapa.is/voruflokkur/vorumerki/kerastase/00-kerastase-premiere/