Living Proof var stofnað 2005 af hárgreiðslufólki og líftæknifræðingum frá MIT.
Teymið var vel mannað af heimsklassa vísindamönnum undir forystu Dr. Bob Langer, einum afkastamesta uppfinningamanni í sögu læknisfræðinnar.
Markmið Living Proof er að búa til frumlegar lausnir sem eru hannaðar til að leysa raunveruleg hárvandamál.
Vörurnar eru án parabens og sílikons og ekki prófaðar á dýrum.
Hér finnur þú Living Proof vörurnar.
https://sapa.is/voruflokkur/vorumerki/living-proof/