Symbiose er lína sem er sérstaklega hugsuð fyrir viðkvæman hársvörð sem á það til að fá flösu.
Vörulína sem vinnur á móti flösu.
Sameinar langverkandi meðferð gegn flösu og gæða umhirðu.
Einstök blanda af þremur samverkandi efnum sem eru bætt með gæðablöndum.
Vörurnar veita samstundis og langverkandi vörn gegn myndun flösu í hársverðinum.
Symbiose styður við endurnýjun fruma í hársverðinum og kemur þannig í veg fyrir að húðflögur séu sýnilegar um leið og hártrefjarnar fá aukinn raka.
Hárið fær þannig heilbrigðara yfirbragð.
Hér finnur þú Kérastase Symbiose vörurnar:
https://sapa.is/voruflokkur/vorumerki/kerastase/kerastase-symbiose/