Diva Pro Styling var stofnað árið 2007 og hefur fest sig í sessi sem eitt af leiðandi vörumerkjum Bretlands á hársnyrtistofum.
Diva Pro býður upp á mikið úrval af vörum í öllu flokkum sem snúa að hármótun með hitatækjum.
Hágæða hitatæki sem viðurkendir og þekktir stílistar vinna með.
Christophe Gaillet og Emmanuel Esteban, en viðskiptavinir þeirra eru meðal annars Gucci, Thierry Mugler og L’Oréal Professionnel.
Hér finnur þú Diva Pro raftækin
https://sapa.is/voruflokkur/vorumerki/diva/