“Ekkert hefur verið til sparað í leit okkar að fullkomnun”.
Sérhver einkenni og öll hönnunaratriði eru hagnýt og það af ástæðu”.
Þetta eru engir venjulegir hárburstar.
Þetta eru burstar með tilgang, nákvæmni og áreiðanleika.
Velkomin á nýtt afburðarstig.
KentSalon samanstendur af 17 ótrúlega vönduðum og háþróuðum burstur og eru framleiddir af Kent sem er elsta bursta fyrirtæki í heimi og hefur yfir 200 ára reynslu af gerð hárbursta!
Þetta eru ekki bara dæmigerðir hárburstar, þetta eru nákvæmnisverkfæri fyrir þá sem vilja hafa fullkomin verkfæi í settinu sínu.
Allir burstarnir koma í geymsluboxi sem að er með rennilás allan hringinn.
Hér finnur þú Kent.Salon Hárburstana.
https://sapa.is/voruflokkur/vorumerki/kent-salon/