ELEVEN er Ástralst vörumerki sem býður upp á mikið úrval af vörum sem gerðar eru fyrir fólk sem vill einfalda lausn fyrir hárið sitt; sem virkar!
Frumraunavaran kom á markað árið 2011; hin svokallaða kraftaverka hármeðferð – MIRACLE HAIR TREATMENT.
Hún státar af ellefu kostum sem stuðla að heilbrigðara og viðráðanlegra hári – nafnið á heildarlínunni byggir á þessu efni.
Rauða línan VOLUME er t.d. mikið sniðin að þeim sem vilja/þurfa aukna fyllingu & lyftingu.
Bláa línan HYDRATE byggir að mestu upp á því að gefa raka & gera við.
Bleika lína ANTI – FRIZZ hjálpar þeim sem eru með gróft hár eða erfitt viðureignar, svo eitthvað sé nefnt. Að ógleymdum öllum mótunarvörunum…
Hárumhirða þarf ekki að vera flókin, það þarf bara að virka.
ELEVEN Hárvörurlínan samanstendur af sjampóum, hárnæringum, meðferðum og mótunarvörum sem uppfylla allar kröfur neytandans, án þess að verðið fari fram úr hófi.
Eleven leggur sitt af mörkum til góðgerðarmála en af hverri seldri vöru um allan heim rennur 1$ í sjóð sem heitir Style for Life.
Sá sjóður styrkir börn og fjölskyldur sem lifa í þrældómi.
Style for Life er með með hjálparmiðstöð og skóla sem hjálpar þessu fólki að mennta sig, elta sína drauma og fóta sig í lífinu.
Varan er að sjálfsögðu ekki prófuð á dýrum!
Hér finnur þú Eleven hárvörurnar.
https://sapa.is/voruflokkur/vorumerki/eleven/