K18 er einkaleyfisvarin, tvívirk tveggja skrefa meðferð sem vinnur með sameindum að því að undirbúa, verja og endurbyggja hárið.
K-18 umturnar ástandi hársins yfir í heilbrigt ástand á örfáum mínútum.
K18 gefur útkomu sem er ekki þvegin í burtu.
Þessi beinskeytta meðferð verður náttúrulegur partur af hárinu og líkir eftir einstakri uppbyggingu þess og hárið kemst aftur í sitt upprunalega ástand strax eftir meðferð og styrkist verulega með tímanum.
K18 heldur öllum hártýpum sterkari, mýkri og léttari.
Hér finnur þú K18 vörurnar.
https://sapa.is/voruflokkur/vorumerki/k18-biomimetic-hairscience/